Kennsluforrit

Notkun kennsluforrita á Akureyri útskýrð

Um síðuna

Á þessari síðu finnur þú upplýsingar um helstu kerfi, forrit og öpp sem notuð eru með nemendum í grunnskólum Akureyrarbæjar. Síðan er í stöðugri þróun og verður uppfærð reglulega í takt við tækniframfarir. Ný forrit bætast við eftir þörfum og eldri forrit gætu vikið.

Við hvetjum foreldra og aðra aðstandendur til að kíkja reglulega hingað til að kynna sér hvaða tæknilausnir eru nýttar í skólaumhverfinu. Hér er að finna lýsingar á forritunum, hvaða hlutverki þau gegna og hvernig þau styðja við nám og kennslu nemenda..

Skólarnir og persónuvernd

Nánari upplýsingar

Ef óskað er nánari upplýsinga um forrit eða öpp sem verið er að nota er hægt að senda póst á bergmann@giljaskoli.is